16. nóvember 2025
Bumbuloní þakkar fyrir frábærar undirtektir í söfnuninni í Reykjavíkurmaraþoninu 2025. Að þessu sinni söfnuðust rúmar 1.1 milljónir. Það munar mikið um þessa söfnun í okkar starfi og fer allt fé sem safnast fer beint til styrktar fjölskyldum sem eiga langveik og fötluð börn.
Við þökkum hlaupurum fyrir að hlaupa fyrir Bumbuloní fyrir ómetanlegan dugnað í hlaupi og söfnun og síðast en ekki síst þökkum við öllum þeim aðilum sem styrktu Bumbuloní.
Kær kveðja til ykkar allra.
Áfram Bumbuloní <3