28. ágúst 2018
Bumbuloní hefur bætt fjölnota poka við vöruúrvalið.
Pokinn er fagur blár með Bumbuloní lestinni fallegu og með föstum poka til að pakka pokanum saman og geyma á milli notkunar.
Tilvalið að styrkja gott málefni og passa upp á umhverfið í leiðinni.
Hægt er að kaupa pokann í vefverslun Bumbuloní og fá hann sendan heim.