27. ágúst 2018
	
	
	
	
	  
Bumbuloní tók þátt með krafti í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Fjölmargir flottir hlauparar og velgjörðamenn Bumbuloní tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu 18. ágúst 2018. 
Bumbuloní þakkar öllum hlaupurum og þeim sem hétu á hlauparana og styrktu þannig fjölskyldur langveikra barna. 
Áfram Bumbuloní <3